Ástand fiskstofna á miðum ESB er áhyggjuefni

Steingrímur J. Sigfússon.
Steingrímur J. Sigfússon. mbl.is/Ómarn

„Það er í grund­vall­ar­atriðum ólík nálg­un í fisk­veiðistjórn­un­ar­kerf­inu hjá okk­ur og í Evr­ópu­sam­band­inu.“

Þetta seg­ir Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðherra í Morg­un­blaðinu í dag. Born­ar voru und­ir hann frétt­ir af því að ESB hefði keypt fersk­an fisk á mörkuðum til þess að henda hon­um.

Stein­grím­ur tel­ur að bágt ástand fisk­stofna á miðum ESB sé áhyggju­efni. „Það er ljóst að sjáv­ar­út­vegs­stefna ESB er í mikl­um til­vist­ar­vanda og ár­ang­ur­inn er bág­bor­inn af viðleitni þeirra und­an­far­in ár og ára­tugi.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: