Upphitun fyrir Airwaves hátíðina heldur áfram á Faktorý annað kvöld þegar hljómsveitirnar Sykur og RetRoBot ásamt Berndsen stíga á svið.
Fréttamaður MonitorTV hitti Agnesi og Kristján úr hljómsveitinni Sykur á Hlemmi þar sem þau kepptumst um að innbyrða eins mikinn sykur og þau gátu á fjórum mínútum.