Hljómsveitin 1860 er að gefa út plötu, hefur verið að halda tónleika á landsbyggðinni og spilar utan dagskrár á Airwaves. Fyrsta breiðskífa sveitarinnar, Sagan, kom út í fyrra en á henni er m.a. að finna lagið For You, Forever.
Meðlimir sveitarinnar spjölluðu einnig nýverið við Monitor og sérsömdu lag af því tilefni: Sömdu lag á einni mínútu