Fær sér 10 lítra af Magic

Í kvöld mun Tilbury troða upp á Faktorý en þar fara fram síðustu Airwaves-upphitunartónleikar Símans. Húsið opnar kl. 21 og munu hljómsveitin ég og Stafrænn Hákon einnig stíga á stokk. Monitor hitti Örn og Tryggva meðlimi Tilbury og komst að því hversu sorglega lítið sé sullað á æfingum.

mbl.is