Dauðarokk fyrir lengra komna

Dauðrokkssveitin Beneath stefnir á að gera víðreist á tónleikaferðalagi með vorinu en sveitin hefur getið sér gott orð hér heima og erlendis á síðustu árum. Næst á dagskrá er þó Airwaves-tónlistarhátíðin. Sjálfir hafa þeir lýst tónlist sinni sem hröðu og þungu dauðarokki fyrir lengra komna.

mbl.is