Besta ár Brain Police

Meðlimir Brain Police segja þetta vera langbesta ár hljómsveitarinnar frá því hún var stofnuð 1998 enda liggi margir vel heppnaðir tónleikar að baki þetta árið.

Myndir af Brain Police í myndasafni

mbl.is