Nafnið frá tyrkneskum skipstjóra

Teknóhljómsveitin Captain Fufanu er nefnd eftir tyrkneskum skipstjóra sem lagði að höfn á Íslandi fyrir nokkrum árum.

Captain Fufanu spilar bæði á Airwaves-tónlistarhátíðinni og Rafwaves, tónlistarhátíð raftónlistarfólks á Íslandi.

mbl.is