Dr Spock á fulla ferð

Hljómsveitin Dr Spock er þessa dagana að frumflytja ný lög og með Airwaves-hátíðinni er ætlunin að keyra spilamennskuna á fulla ferð. 

Myndir af Dr Spock í myndasafni.

mbl.is