ReTroBot sprottin af sms-i

Upphaf rafsveitarinnar ReTroBot má rekja til sms þar sem einn meðlimur sveitarinnar stakk upp á við annan að stofna rafsveit. Þrátt fyrir að þeir hefðu ekki áður reynt fyrir sér í raftónlist og væru að læra undirstöðuna í raftónlistarstefnunni á meðan fyrstu lögin voru samin þá tókst ReTroBot að komast hratt í fremstu röð íslenskra hljómsveita og kemur fyrsta platan út um þessar mundir.

Monitor tók viðtal við ReTroBot í tilefni af sigri þeirra í Músíktilraunum 2012.

mbl.is