„Við erum heldur óvenjuleg hljómsveit“, segja Hinir guðdómlegu Neanderdalsmenn og benda til dæmis á að trommari sveitarinnar sé einn besti trommari landsins en hann er 62 ára gamall. Sveitin hefur starfað frá árinu 1992 en fyrsta plata hennar kom út í ár.