Byggðatengi leigupottinn

mbl.is/ÞÖK

„Með kvótaþingi er verið að skapa mögu­leika á að byggðatengja bet­ur leigupott rík­is­ins. Það hef­ur mikla þýðingu fyr­ir þau svæði sem hafa farið hallloka í því kvóta­kerfi sem við höf­um búið við,“ seg­ir Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir, þingmaður VG, um ný­mæli í kvótafrum­varp­inu.

„Það get­ur jafn­framt skapað meiri sátt en sá byggðakvóti sem hef­ur valdið mik­illi tog­streitu víða um landið við út­hlut­un,“ seg­ir hún, í um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Lúðvík Geirs­son, þingmaður Sam­fylk­ing­ar, seg­ir horft til þess að leigupott­ur­inn verði minnst 20.000 þorskí­gildist­onn til að byrja með.

Það skýrist í dag hvort Sam­fylk­ing­in fellst á frum­varpið fyr­ir jól.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: