Á morgun verða liðnir 100 dagar frá því að ungri konu var nauðgað í strætisvagni í Delí á Indlandi. Frá þeim degi hafa þúsundir mótmælt kynbundnu ofbeldi og ríkisstjórnin lofað umbótum.
Nauðganir og ofbeldi gegn konum er þó enn mjög algengt í landinu og konur upplifa enn mikið óöryggi.