„Viðvarandi ógn ef við finnum ekki lausn“

Makríllinn skiptir miklu fyrir þjóðarbú Íslendinga.
Makríllinn skiptir miklu fyrir þjóðarbú Íslendinga.

„Ég kom sjón­ar­miðum rík­is­stjórn­ar­inn­ar í mak­ríl­deil­unni á fram­færi. Við sækj­um það stíft að ná samn­ing­um, en grund­völluðum á hags­mun­um okk­ar Íslend­inga.“

Þetta seg­ir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son sjáv­ar­út­vegs­ráðherra, í Morg­un­blaðinu í dag um fund sem hann átti með Mariu Dam­anaki, sjáv­ar­út­vegs­stjóra Evr­ópu­sam­bands­ins, í gær­kvöldi.

„Hún kom sín­um sjón­ar­miðum á fram­færi um að það væri mik­il­vægt að ná niður­stöðu sem fyrst því þær viðskiptaþving­an­ir eða hindr­an­ir sem hef­ur verið hótað myndu hugs­an­lega koma til. Það er sem sagt viðvar­andi ógn ef við finn­um ekki lausn fyrr en seinna,“ seg­ir Sig­urður Ingi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: