Datt engum í hug að taka til?

Gleymdist að taka til?
Gleymdist að taka til?

Við Holtsgötu í Reykjavík er 382 fm steinhús frá 1930 auglýst til sölu. Húsið er á besta stað í Vesturbænum og eru settar 107 milljónir á húsið. Myndir af húsinu sem birtar eru á vefnum hafa vakið töluverða athygli því það er svolítið eins og það hafi gleymst að taka til fyrir myndatökuna.

mbl.is

Bloggað um fréttina