Samræmi sé í álagningu gjalda

mbl.is/Júlíus

End­ur­skoða þarf skatt­lagn­ingu á þá sem nýta nátt­úru­auðlind­ir, þannig að sam­ræmi sé í álagn­ingu gjalda, að mati Friðriks J. Arn­gríms­son­ar, fram­kvæmda­stjóra LÍÚ. Smá­báta­sjó­menn eru ánægðir með fyr­ir­hugaðar breyt­ing­ar á veiðigjald­inu.

Þing­menn stjórn­ar­and­stöðunn­ar gagn­rýndu frum­varpið við umræður á Alþingi í gær vegna boðaðrar lækk­un­ar veiðigjalds. Helgi Hjörv­ar, Sam­fylk­ingu, sagði út­gerðar­menn og efna­fólk fá pen­inga strax en að skuldug heim­ili væru sett í nefnd.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: