Hægari nýting

Strand­veiðum á svæði B, sem nær frá Stranda­byggð til Grýtu­bakka­hrepps, lauk í gær. Veiða mátti 611 tonn sam­kvæmt reglu­gerð auk þeirra 105 tonna sem eft­ir voru frá maí og júní.

Fram að deg­in­um í gær var búið að veiða 675 tonn af þeim 716 sem veiða mátti á þriðja strand­veiðitíma­bil­inu.

Afla­heim­ild­ir á svæði A, sem nær frá Eyja- og Mikla­holts­hreppi til Súðavík­ur­hrepps, kláruðust fimmtu­dag­inn 11. júní en svæði C og D eru enn opin. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Fiski­stofu er bú­ist við því að svæði D, á Suður­landi, verði opið í um viku til viðbót­ar en ólík­legt að svæði C lok­ist í bráð.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: