Makrílvertíðin er langt komin og lítið eftir af kvótum flestra skipanna.
Aflareynsluskipin leggja því áherslu á síldina og taka það sem eftir er af makrílnum sem meðafla á síldveiðum.
Krókabátar mega veiða makríl til 20. september án hámarks skv. breytingum á reglugerð frá því í lok ágúst.