124 langreyðar veiddust

Langreyður skorin í hvalstöðinni í Hvalfirði.
Langreyður skorin í hvalstöðinni í Hvalfirði. mbl.is/ÞÖK

Hval­veiðitíma­bil­inu lýk­ur í dag en það hófst 16. júní í sum­ar. Tvö skip, Hval­ur 8 og Hval­ur 9, stunduðu veiðarn­ar.

Síðasta langreyðin barst á land í gær en hitt skipið kem­ur inn í dag án hvals.

Vertíðin taldi 105 daga og á þeim tíma veidd­ust 134 langreyðar. Kvót­inn í ár var 154 langreyðar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: