Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir á Dea-Medica svarar spurningum lesenda Smartlands. Ef það er eitthvað sem brennur á þér varðandi fegrunaraðgerðir og almennar lýtalækningar er Þórdís með svör á reiðum höndum. Þú getur sent henni spurningu og er fullum trúnaði heitið. Ekki þarf að skrá sig inn með Facebook-aðgangi og ekki er þess krafist að viðkomandi gefi upp kennitölu. Vikulega munum við velja úr spurningum sem Þórdís mun svara. HÉR getur þú sent inn spurningu.
Síðasta vetur tók ég tvö viðtöl við Þórdísi varðandi bótox og fyllingarefni og er hægt að nálagst viðtölin HÉR og HÉR .