Komust að með svikum og prettum

Á þriðja hundrað manns komu saman á Austurvelli í dag til að mótmæla við þingsetninguna sem þar fór fram. Margir voru ósáttir við þá ákvörðun að afturkalla náttúruverndarlög sem sett voru í vor en einnig við ríkisstjórnina og hennar verk. Mbl.is ræddi við mótmælendur á Austurvelli í dag.

mbl.is