Nýjar leiðir um álagningu veiðigjalda til skoðunar

mbl.is/Helgi

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, hef­ur falið veiðigjalds­nefnd­inni, sem skipuð var fyr­ir réttu ári, að „gaum­gæfa leiðir að út­færsl­um að álagn­ingu veiðigjalda“, eins og það er orðað í um­fjöll­un ráðuneyt­is­ins.

Sam­hliða þessu hef­ur ráðherra sett á fót ann­an hóp sem er ætlað að liðsinna veiðigjalds­nefnd­inni eft­ir þörf­um, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um ráðuneyt­is­ins er að því stefnt að sem víðtæk­ust sátt ná­ist að frum­varpi sem verði lagt fyr­ir Alþingi síðar í vet­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: