Styrkir vígstöðu Íslands

Alþjóðahaf­rann­sókn­aráðið mæl­ir með stór­aukn­um mak­ríl­kvóta á Norðaust­ur-Atlants­hafi á næsta ári. Þannig hef­ur heild­ar­ráðgjöf­in hækkað um 348 þúsund tonn frá síðasta ári og verður 890 þúsund tonn á næsta ári.

Sig­ur­geir Þor­geirs­son, formaður samn­inga­nefnd­ar Íslands í mak­ríl­deil­unni, seg­ir aukn­ing­una auka lík­ur á lausn deil­unn­ar fyr­ir ára­mót, í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

„Það er óhætt að segja að þessi stór­aukna ráðgjöf, sem bygg­ist á því að mak­ríl­stofn­inn er í mikl­um vexti og reyn­ist mun sterk­ari en talið var, skapi okk­ur betra tæki­færi en við höf­um haft til að ná sam­komu­lagi.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: