Slagkraftur í glímu við hnignun hafsins

Togarar að veiðum á Íslandsmiðum.
Togarar að veiðum á Íslandsmiðum. mbl.is/Árni Sæberg

Stefnu­mörk­un alþjóðlegs hóps sér­fræðinga í bar­átt­unni gegn hnign­un hafs­ins lít­ur vænt­an­lega dags­ins ljós á næst­unni.

Ragn­ar Árna­son, pró­fess­or við HÍ, á sæti í hópn­um, og fjall­ar um starf­semi hans í viðtali í Morg­un­blaðinu í dag.

Þar seg­ir að fjár­sterk­ir aðilar komi að verk­efn­inu og auk rík­is­stjórna megi nefna olíu­fé­lög og risa­stór út­gerðarfyr­ir­tæki. Ætla má að hundruð millj­óna Banda­ríkja­doll­ara verði nýtt ár­lega á næstu árum til að fylgja eft­ir stefnu­mörk­un hóps­ins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: