Sjávarútvegur er sofandi Þyrnirós

mbl.is/Sigurður Bogi

„Íslensk­ur sjáv­ar­út­veg­ur hef­ur verið sof­andi Þyrnirós,“ seg­ir Kjart­an Ólafs­son, fram­kvæmda­stjóri fjár­mála­fyr­ir­tæk­is­ins Markó Partners, og út­skýr­ir að lítið hafi verið um kaup og sölu á út­gerðum á und­an­förn­um árum.

Í sam­tali í viðskipta­blaði Morg­un­blaðsins í dag seg­ist hann bú­ast við kyn­slóðaskipt­um í sjáv­ar­út­vegi á næstu árum og að út­gerðar­menn muni vera á hött­un­um eft­ir auk­inni hag­kvæmni. Eft­ir end­ur­skipu­lagn­ingu fjöl­margra fyr­ir­tækja átti eig­end­ur þeirra sig bet­ur á lands­lag­inu og eðli­lega sé víða kom­inn tími á kyn­slóðaskipti.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: