Eðlilegt þar sem ekki ríkti traust

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að í ljósi þess að ekki hafi ríkt traust á milli stjórnar RÚV og Páls Magnússonar, útvarpsstjóra, hafi verið eðlilegt að Páll viki úr starfi. Hann þakkar Páli fyrir góð störf á erfiðum tímum en nú þurfi að bregðast við nýjum aðstæðum. 

mbl.is ræddi við Illuga eftir að tíðindin af brotthvarfi Páli Magnússonar bárust.

mbl.is