Styttist í ESB-skýrslu

AFP

Hag­fræðistofn­un vinn­ur þessa dag­ana að út­tekt­inni sem rík­is­stjórn­in fól henni að gera á stöðu viðræðna um aðild Íslands að Evr­ópu­sam­band­inu, ESB. Ekki fást ná­kvæm­ar upp­lýs­ing­ar um hvenær verk­efn­inu lýk­ur en þegar því var ýtt úr vör var gengið út frá að loka­skýrsla Hag­fræðistofn­un­ar lægi fyr­ir um miðjan þenn­an mánuð.

Alþjóðamála­stofn­un Há­skóla Íslands vinn­ur að ann­arri út­tekt á aðild­ar­viðræðunum fyr­ir ASÍ, Sam­tök at­vinnu­lífs­ins og Viðskiptaráð Íslands. Von er á þeirri skýrslu í apríl.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina