Dauðatími hvala mældur

Fyrsti hvalurinn kémur í land í Hvalfyrði 2013.
Fyrsti hvalurinn kémur í land í Hvalfyrði 2013. mbl.is/Árni Sæberg

Fiski­stofa und­ir­býr mæl­ing­ar á dauðatíma við veiðar á hrefnu og langreyði við Ísland næsta sum­ar.

Kem­ur það fram í skrif­legu svari sjáv­ar­út­vegs­ráðherra við fyr­ir­spurn Árna Þórs Sig­urðsson­ar, þing­manns Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar - græns fram­boðs.

Fram kem­ur að hvorki Haf­rann­sókna­stofn­un né Fiski­stofa hafa safnað vís­inda­leg­um gögn­um um dauðatíma við hval­veiðar við Ísland. Nú hafi Norður-Atlants­hafs­spen­dýr­aráðið (NAMMCO) óskað eft­ir að slík­ar mæl­ing­ar verði gerðar. Fiski­stofa njóti aðstoðar viður­kenndra er­lendra sér­fræðinga við und­ir­bún­ing þeirra.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: