Norðmenn þrýsta á Færeyinga

Makrílveiðar á Vigra RE 71.
Makrílveiðar á Vigra RE 71. mbl.is/Árni Sæberg

Norðmenn hafa kraf­ist þess í viðræðum um stjórn­un mak­ríl­veiða að Fær­ey­ing­ar loki á mak­ríl­veiðar ís­lenskra skipa í fær­eyskri lög­sögu.

Deil­urn­ar um mak­ríl­inn lituðu viðræður Evr­ópu­sam­bands­ins og Nor­egs í síðustu viku og kenna aðilar hvor öðrum um að sam­komu­lag náðist ekki, að því er fram kem­ur í frétta­skýr­ingu um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins am­ast Norðmenn ekki sér­stak­lega við þeim samn­ing­um sem nú eru í gildi milli Íslend­inga og Fær­eyja.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: