Kennarar hittast á óformlegum fundum

Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara.
Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara.

„Fólk hittist, fer yfir stöðuna í stórum dráttum og leggur þannig línurnar að samn-ingagerð. Þar eru undir bæði launa-liðurinn og ýmsar breytingar á skólastarfi sem fyrirsjáanlegar eru og taka þarf tillit til í kjarasamningum,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara.

Fulltrúar kennara og samninga-nefndar sveitarfélaganna hafa hist á óformlegum fundum síðustu daga.

Þar hefur verið leitast við að finna þá megindrætti sem samningar gætu byggst á. Eiginlegar samninganefndir koma að þessum við-ræðum en einnig minni hópar sem ræða afmörkuð efni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: