„Verði ekki Hornstrandir Evrópu“

00:00
00:00

„Þegar meiri­hlut­inn vill klára aðild­ar­viðræðurn­ar, eitt stærsta hags­muna­mál ungs fólks, þá eig­um við að gera það,“ seg­ir Natan Kol­beins­son, sem mót­mælti fyr­ir­huguðum viðræðuslit­um við ESB í dag. Hann tel­ur nauðsyn­legt að landið gangi í sam­bandið eigi það ekki að ein­angr­ast.

mbl.is var á Aust­ur­velli og ræddi við nokkra mót­mæl­end­ur sem voru um 3.500 tals­ins að mati lög­regl­unn­ar og þeir sem mættu létu í sér heyra á meðan Evr­ópu­mál­in voru rædd inni í þingsal.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina