Skýrslan var rædd í 23 klukkustundir

Einbeittir þingmenn fylgjast með umræðum á Alþingi.
Einbeittir þingmenn fylgjast með umræðum á Alþingi. mbl.is/Golli

Umræður um skýrslu ut­an­rík­is­ráðherra um aðild­ar­viðræður við Evr­ópu­sam­bandið og um þróun mála inn­an sam­bands­ins, stóðu yfir á Alþingi dag­ana 19., 20. og 24.-27. fe­brú­ar.

Ræður þing­manna og andsvör við þeim voru alls 608 og stóðu í u.þ.b. 23 og hálfa klukku­stund, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá skrif­stofu Alþing­is.

Skipt­ing­in var með þeim hætti að haldn­ar voru 80 ræður og stóðu þær yfir í alls 632 mín­út­ur, eða 10 og hálfa klukku­stund. Þá veittu þing­menn 528 andsvör í 779 mín­út­ur, eða tæp­ar 13 klukku­stund­ir.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: