Rafiðnaðarmenn sögðu já

Rafiðnaðarmenn að störfum.
Rafiðnaðarmenn að störfum.

Félagsmenn Rafiðnaðarsambandsins samþykktu kjarasamning félagsins við Samtök atvinnulífsins í almennri atkvæðagreiðslu. 

Atkvæði greiddu 708 eða 26,1%.

Já sögðu 433 eða 61,16%.
Nei sögðu 264 eða 37,29%.
Auðir voru 11 eða 1,55%.

Heimasíða Rafiðnaðarsambandsins.

mbl.is