Fer fram á afsögn forstjóra Isavia

Valssvæðið úr lofti. Knatthús á að rísa gegnt Vodafone-höllinni.
Valssvæðið úr lofti. Knatthús á að rísa gegnt Vodafone-höllinni. mbl.is/RAX

Sigurður Ingi Jónsson, forseti Flugmálafélags Íslands, telur Isavia hafa notast við gallaða aðferðafræði við mat á afleiðingum lokunar norðaustur-suðvestur-flugbrautar Reykjavíkurflugvallar.

Í viðtali í Morgunblaðinu í dag segir hann að Isavia hafi notast við „mislukkaða leið til að fegra niðurstöður“ um afleiðingarnar. Því beri Birni Óla Haukssyni, forstjóra Isavia, að segja af sér.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina