Anna Hulda Ólafsdóttir, doktorsnemi og afrekskona í íþróttum átti sitt fyrsta barn fyrir fjórum árum. Á sama tíma missti hún móður sína úr krabbameini og talið var að það gæti haft áhrif á móðurmjólkina. Þær áhyggjur voru óþarfar og nú fjórum árum síðar er Anna Hulda enn að mjólka.