Hlustaðu á þjóðhátíðarlagið

Jón Jónsson.
Jón Jónsson.

Jón Jónsson flytur þjóðhátíðarlagið í ár og hér að neðan getur þú heyrt það. Lagið heitir Ljúft að vera til og aðspurður segir Jón að lagið sé lauflétt og einkennist af gleði og sumri og allir ættu að geta sungið með því.

Lagið verður frumflutt opinberlega á föstudeginum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en hátíðin verður að þessu sinni sett 1. ágúst.

Hér getur þú hlustað á lagið.

mbl.is