Hvetja konur til að sækja um

Seðlabanki Íslands.
Seðlabanki Íslands. mbl.is/Ernir

Kven­rétt­inda­fé­lagið hvet­ur kon­ur til þess að sækja um embætti seðlabanka­stjóra en frá stofn­un bank­ans hafa ein­ung­is karl­ar gegnt starf­inu.

Fjár­mála- og efna­hags­ráðuneytið hef­ur aug­lýst embætti banka­stjóra Seðlabanka Íslands laust til um­sókn­ar.

Í frétta­til­kynn­ingu frá Kven­rétt­inda­fé­lag­inu er vísað til þess að í aug­lýs­ingu eru kon­ur jafnt sem karl­ar hvatt­ar til að sækja um starfið. 

mbl.is