Ef þú ætlar að bregða þér af bæ um helgina, og jafnvel upp á hálendi, skaltu skoða kortið sem fylgir þessari frétt.
Samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar er nú búið að opna í Fjörður en vegurinn er mjög blautur og enn er snjór. Hægt að komast á jeppum niður í fjöru en minni jeppar komast að Íllagili.