Gengur á makrílkvóta, síldveiðar framundan

Lundey á siglingu. Mynd fengin af vef HG Granda.
Lundey á siglingu. Mynd fengin af vef HG Granda.

Vel hef­ur gengið á mak­ríl­veiðum und­an­farið og eru afla­heim­ild­ir sumra út­gerðanna langt komn­ar.

Lík­legt er að á næst­unni fari menn að snúa sér í aukn­um mæli að veiðum á norsk-ís­lensku síld­inni.

,,Það er búin að vera ágæt mak­ríl­veiði og það er ekki mikið um síld með mak­ríln­um þar sem við höf­um verið að veiðum. Við höf­um aðallega verið í Litla­djúpi og við Hval­baks­hallið og farið vest­ur und­ir Beru­fjarðarál og uppistaðan í afl­an­um hef­ur verið mak­ríll sem er rúm­lega 400 gramma þung­ur,“ sagði Arnþór Hjör­leifs­son, skip­stjóri á Lundey NS, í sam­tali við heimasíðu HB Granda í fyrra­dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: