„Skammast mín að vera Íslendingur í dag“

00:00
00:00

„Ég skamm­ast mín mikið fyr­ir að vera Íslend­ing­ur í dag,“ sagði Pét­ur Sig­ur­g­unn­ars­son þegar hann kom um borð í fær­eyska skipið Nær­e­berg til að færa skip­verj­um 70 ham­borg­ara en það gerði hann eft­ir að hafa frétt af því að skip­inu hefði verið neitað um þjón­ustu í ís­lensk­um höfn­um. 

Pét­ur seg­ist hafa stoppað í Fær­eyj­um þegar hann hafi verið ung­ur maður og heill­ast af gest­risni Fær­ey­inga, hon­um hafi því mis­boðið mót­tök­urn­ar sem skip­verj­arn­ir fengu og ákveðið að bregðast sjálf­ur við.

Fá olíu og vist­ir ef þörf kref­ur

Vand­ar Íslend­ing­um ekki kveðjurn­ar

Fær­ey­ing­ar fá ekki olíu í Reykja­vík

mbl.is