Hentistefna dugar ekki

Makríllinn hefur víða gefið sig vel á miðunum umhverfis landið.
Makríllinn hefur víða gefið sig vel á miðunum umhverfis landið.

Ákvörðun sjáv­ar­út­vegs­ráðherra um að stöðva veiðar smá­báta í síðustu viku þegar afla­há­marki þeirra var náð hef­ur sætt nokk­urri gagn­rýni.

Ráðherra hyggst þó ekki hvika frá þess­ari ákvörðun og seg­ir stjórn­kerfi fisk­veiða ekki byggj­ast á henti­stefnu.

„Ég skil rök­in fyr­ir þess­um kröf­um smá­báta­sjó­manna þegar fisk­ur­inn er víða við landið, tæki og tól eru til veiðanna og vissu­lega felst verðmæta- og at­vinnu­sköp­un í þess­um veiðum,“ seg­ir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son sjáv­ar­út­vegs­ráðherra.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: