Baksviðs að rugla í Hives

Tónlistarkonan Steinunn Eldflaug Harðardóttir eða DJ Flugvél og Geimskip eins og hún kallar sig, mun koma fram á 7 tónleikum í Airwaves vikunni alræmdu. Við ræddum við hana um fyrstu Airwaves reynslu hennar sem var baksviðs í Laugardalshöllinni þegar hún var 14 ára gömul.

Á næstunni munu birtast myndskeið á mbl.is þar sem tónlistarfólk ræðir við okkur um Airwaves-hátíðina sem hefst í næstu vikuþ 

mbl.is