„Er einhver hér frá Trékyllisvík“

Áhorfendur skemmtu sér vel á fyrsta kvöldi Iceland Airwaves.
Áhorfendur skemmtu sér vel á fyrsta kvöldi Iceland Airwaves. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Er einhver hér frá Trékyllisvík,“ hrópaði Júníus Meyvant á tónleikum sínum í Gamla bíó í kvöld við mikla hrifningu gesta. Hann er einn fjölmargra listamanna sem tróðu upp á fyrsta kvöldi Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar.

Dagskránni er að sjálfsögðu ekki lokið og enn eiga eftir að leika fyrir dansi Steinar, FM Belfast, Kontinuum, Stereo Hypnosis, Kaleo, Moses Hightower og ghostdigital.

Í kvöld fara tónleikarnir fram á Frederiksen, í Gamla bíói, á Gauknum, í Hörpu og á Húrra.

<a href="https://instagram.com/p/vCQCGUD_L9/" target="_top">Muck #IcelandAirwaves14 #airwaves14 #aw14</a>

A photo posted by Davíð Örn Jóhannsson (@davideagle) on Nov 11, 2014 at 2:41pm PST

<a href="https://instagram.com/p/vCF7nqNbHM/" target="_top">It has begun. Valtýr Björn Thors er mættur #icelandairwaves14</a>

A video posted by S. Björn Blöndal (@bjorn_blondal) on Nov 11, 2014 at 1:12pm PST

mbl.is