Tónar óma um miðborgina

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í kvöld og munu hljómsveitir leika fyrir dansi allt þar til á sunnudag. Að sögn blaðamanns mbl.is sem sveimar á milli staða í kvöld fer hátíðin rólega af stað en engu að síður er mikil spenna í loftinu.

Á meðfylgjandi myndum má sjá kvennahljómsveitirnar Börn og Kæluna miklu sem komu fram á Gauknum og Húrra.

mbl.is mun fylgjast grannt með Iceland Airwaves á meðan henni stendur. 

<a href="https://instagram.com/p/vB5dQisr8k/" target="_top">Somewhere up there is Fura. #icelandairwaves14</a>

A photo posted by Matthew M (@mattesque) on Nov 11, 2014 at 11:23am PST

<a href="https://instagram.com/p/vB4iQ4q-QH/" target="_top">And so it begins! #icelandairwaves14 #iceland</a>

A photo posted by @gabbymaiden on Nov 11, 2014 at 11:15am PST

<a href="https://instagram.com/p/vB-IoCj_Nm/" target="_top">Vox Mod #IcelandAirwaves14 #airwaves14 #aw14 @voxmod</a>

A photo posted by Davíð Örn Jóhannsson (@davideagle) on Nov 11, 2014 at 12:04pm PST

<a href="https://instagram.com/p/vB8XGNQgYr/" target="_top">And a good place to drink, too. #iceland #icelandairwaves14 #reykjavictory</a>

A photo posted by Aaron J. Shay (@aaronjshay) on Nov 11, 2014 at 11:49am PST

mbl.is