Litlu hjálpararnir syngja inn jólin

Hver elsk­ar ekki litlu gulu karl­ana í kvik­mynd­un­um Aul­inn ég (e. Despica­ble Me)? Hér syngja þeir inn jól­in með sínu nefi. Og tungu. 

Mynd­irn­ar um hinn geðþekka Gru, litlu hjálp­ar­ana (e. Mini­ons) og ætt­leidd­ar dæt­ur hans hafa notið mik­illa vin­sælda um all­an heim. Eins og kunn­ugt er fara litlu gulu karl­arn­ir með aðal­hlut­verk í nýrri kvik­mynd, Mini­ons, sem kem­ur út í Banda­ríkj­un­um 10. júlí á næsta ári.

mbl.is