Mikilvægið felst í hverju einstöku tilviki

Hluti norðaustur-suðvesturbrautarinnar er fyrir miðri mynd.
Hluti norðaustur-suðvesturbrautarinnar er fyrir miðri mynd. mbl.is/RAX

„Þegar við hjá Mýflugi erum að koma suður í sjúkraflugi, jafnvel í veðrum, þegar innanlandsflug að öðru leyti liggur niðri , þá hefur það gerst að við höfum orðið að nota þessa flugbraut.

Ef hún hefði ekki verið til staðar hefðum við einfaldlega ekki komist suður.“

Þetta segir Þorkell Ásgeir Jóhannsson, yfirflugstjóri hjá Mýflugi, um skýrslur um nothæfisstuðul flugbrauta á Reykjavíkurflugvelli, sem um er fjallað í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: