Annar fundur boðaður á miðvikudag

Fundur í kjaradeilu lækna sem fór fram í dag bar ekki árangur. Hann hófst kl. 15 og stóð í klukkutíma. Annar fundur hefur verið boðaður á miðvikudag.

Næsti fundur í kjaradeilu skurðlækna við ríkið fer fram í húsi Ríkissáttasemjara kl. 9.30 í fyrramálið. 

mbl.is