2015 verður ár ástarinnar hjá hrútnum

Susan Miller stjörnuspekingur rekur einn vinsælasta stjörnuspekivef heims, astrologyzone.com.
Susan Miller stjörnuspekingur rekur einn vinsælasta stjörnuspekivef heims, astrologyzone.com. Ljósmynd/Úr myndskeiði

Stjörnuspekingurinn Susan Miller rekur einn vinsælasta stjöruspekivef astrologyzone.com. Í nýjum stjörnuspekimyndskeiðum sem birtiast á vef Glamour segir hún að 2015 verði mikið ástarár hjá hrútnum. Hún segir að þetta sé árið til að fá draumastarfið og að peningarnir munu streyma inn.

mbl.is