2015 vilja allir vera ljónið

Susan Miller er einn frægasti sjtörnuspekingur heims.
Susan Miller er einn frægasti sjtörnuspekingur heims.

2015 verður tryllingslega gott ár hjá ljóninu. Susan Miller segir að það muni allir vilja vera ljónið enda sé það sólarmegin í lífinu þetta árið. Hún er einn frægasti stjörnuspekingur heims en hún rekur vefinn astrologyzone.com. Í stjörnuspá fyrir Glamour sparar hún ekki stóru orðin.

mbl.is