Eftir að fréttin af Kai, hundinum sem var yfirgefinn með eigur sínar á lestarstöð í Skotlandi, birtist á vef BBC í gær hefur skilaboðum rignt yfir skosku dýraverndunarsamtökin SPCA, þar sem fólk býðst til að taka hann að sér.
Í myndbandinu hér að neðan sést Kai leika sér og taka lífinu með ró, þrátt fyrir að hafa verið yfirgefinn af eiganda sínum. Hljóðið í myndbandinu er óeðlilegta lágt, en þar er í stuttu máli farið yfir frétt gærdagsins um Kai.
Hundur yfirgefin með eigur sínar í tösku