Hundur og selur kúra saman

Hundurinn og selurinn eru hinir bestu mátar.
Hundurinn og selurinn eru hinir bestu mátar. Skjáskot af Youtube

Mynd­band af hundi og sel að kúra sam­an á strönd hef­ur vakið mikla at­hygli á net­inu, en at­vikið má telja mjög óvenju­legt. Fé­lög­un­um virðist líka mjög vel við hvorn ann­an, og eru þeir hinir bestu mát­ar.

Ekki er ljóst hver festi at­vikið á filmu, en tug­ir þúsunda hafa þó horft á mynd­bandið á Youtu­be. Sjón er sögu rík­ari. 

mbl.is